Evrópa unga fólksins styður við æskulýðsstarf á Íslandi

Evrópa unga fólksins styður við æskulýðsstarf á Íslandi

Við veitum styrki úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Næsti umsóknarfrestur er 15. febrúar, kl. 10:00.

Erasmus+ styrkir


Við veitum styrki til æskulýðsgeirans á Íslandi úr Erasmus+ sem er mennta- æskulýðs- og íþróttaáætlun ESB. Ef þú vilt sækja um þá hjálpum við þér að móta verkefnið og gera umsóknina sem besta. Verkefnin sem við styrkjum eru ungmennaskipti, EVS sjálfboðaliðaverkefni, þjálfun aðila í æskulýðsstarfi, yfirfærsla þekkingar, nýsköpun í æskulýðsstarfi, frumkvæði ungs fólks og fundir ungs fólks og ráðamanna. Við veitum líka aðstoð til þeirra sem vilja fá styrk vegna samstarfs við lönd utan Evrópu.

Sjálfboðastarf

Sjálfboðastarf

Viltu gerast sjálfboðaliði í Evrópu? Finndu sendisamtök á Íslandi og farðu út í ævintýrið.

Taktu frumkvæði

Taktu frumkvæði

Ef þú ert 13-30 ára getur þú fengið styrk til að hrinda hugmyndinni í framkvæmd!

Við höfum styrkt…

 • Lunga til að halda ungmennaskipti meðfram listahátíðinni.
 • Blindrafélagið til að halda námskeið fyrir æskulýðsfulltrúa Blindrafélaga um alla Evrópu.
 • Sveitarfélagið Hornafjörð til að halda fund ungs fólks í sveitarfélaginu.

… og svo margt fleira!

Skráðu þig á póstlistann


Skráðu þig á póstlistann okkar! Við sendum þér upplýsingar um nýjustu námskeiðin og fréttabréf 6 sinnum á ári. Svo kemur af og til eitthvað annað sniðugt.

Skráðu þig hér

Otlas.eu
Leit að samstarfsaðilium í fjölþjóðleg verkefni
Eurodesk
Upplýsingaþjónusta fyrir ungt fólk á Íslandi um Evrópu
Evrópska ungmennagáttin
Fjölbreytt tækifæri fyrir ungt fólk út um alla Evrópu

Ný námskeið


MINDSET OF YOUTH WORKERS in supporting learning through youth mobilities
 • Fyrir: Æskulýðsstarfsmenn með reynslu af þátttöku í evrópsku æskulýðsstarfi.
 • Markmið: Á þessu námskeiði munu þátttakendur að fá að ígrunda þá hæfni sem er nauðsynleg til að skipuleggja og taka þátt í fjölþjóðlegum samstarfsverkefnum í æskkulýðsstarfi.
 • Hvar: De Glind, Hollandi
 • Hvenær: 13. – 19. maí 2018
 • Umsóknarfrestur: 30. mars 2018

Nánar

Tools for youth exchanges
 • Fyrir: Fyrir þá sem byrjaðir eru að skipuleggja ungmennaskipti, hafa sótt um nú þegar eða hafa reynslu af skipulagningu eða þátttöku í ungmennaskiptum
 • Markmið: Að kynna tæki og tól til þess að bæta gæði hópastarfs í fjölþjóðlegum verkefnum. Auka skilning á hvernig mismunandi aðferðir efla ungt fólk til að meta reynslu þeirra af verkefnum og að efla þátttöku þeirra í dreifingu á niðurstöðum þeirra.
 • Hvar: Mollina, Málaga, Spáni
 • Hvenær: 9. – 15. apríl 2018
 • Umsóknarfrestur: 25. febrúar 2018

Nánar

ATOQ
 • Fyrir: Þá sem hafa tekið þátt í framkvæmd á minnst einu ungmennaskiptaverkefni og vilja gera það aftur.
 • Markmið: Að bæta gæði ungmennaskipta með því að leiða saman einstaklinga sem hafa reynslu af skipulagningu verkefna og fá þá til að deila reynslu sinni, læra hverjir af öðrum og fá nýjar hugmyndir.
 • Hvar: Búkarest, Rúmeníu
 • Hvenær: 16. – 21. apríl
 • Umsóknarfrestur: 4. mars

Nánar