Evrópa unga fólksins styður við æskulýðsstarf á Íslandi

Evrópa unga fólksins styður við æskulýðsstarf á Íslandi

Næsti umsóknarfrestur er 4. oktober kl. 10:00
Sækja um hér

Erasmus+ styrkir


Við veitum styrki til æskulýðsgeirans á Íslandi úr Erasmus+ sem er mennta- æskulýðs- og íþróttaáætlun ESB. Ef þú vilt sækja um þá hjálpum við þér að móta verkefnið og gera umsóknina sem besta. Verkefnin sem við styrkjum eru ungmennaskipti, EVS sjálfboðaliðaverkefni, þjálfun aðila í æskulýðsstarfi, yfirfærsla þekkingar, nýsköpun í æskulýðsstarfi, frumkvæði ungs fólks og fundir ungs fólks og ráðamanna. Við veitum líka aðstoð til þeirra sem vilja fá styrk vegna samstarfs við lönd utan Evrópu.

Sjálfboðastarf

Sjálfboðastarf

Viltu gerast sjálfboðaliði í Evrópu? Finndu sendisamtök á Íslandi og farðu út í ævintýrið.

Taktu frumkvæði

Taktu frumkvæði

Ef þú ert 13-30 ára getur þú fengið styrk til að hrinda hugmyndinni í framkvæmd!

Við höfum styrkt…

 • Lunga til að halda ungmennaskipti meðfram listahátíðinni.
 • Blindrafélagið til að halda námskeið fyrir æskulýðsfulltrúa Blindrafélaga um alla Evrópu.
 • Sveitarfélagið Hornafjörð til að halda fund ungs fólks í sveitarfélaginu.

… og svo margt fleira!

Skráðu þig á póstlistann


Skráðu þig á póstlistann okkar! Við sendum þér upplýsingar um nýjustu námskeiðin og fréttabréf 6 sinnum á ári. Svo kemur af og til eitthvað annað sniðugt.

Skráðu þig hér

Otlas.eu
Leit að samstarfsaðilium í fjölþjóðleg verkefni
Eurodesk
Upplýsingaþjónusta fyrir ungt fólk á Íslandi um Evrópu
Evrópska ungmennagáttin
Fjölbreytt tækifæri fyrir ungt fólk út um alla Evrópu

Ný námskeið


Mobility Taster for Inclusion Organisations New to Erasmus+
 • Fyrir: Þá sem við vinna með ungu fólki sem koma úr erfiðum aðstæðum
 • Markmið:
  In only 3 working days, we show you the possibilities Erasmus+ Youth has to offer for young people from disadvantaged backgrounds.
  You will get concrete examples of what is possible, brings you in contact with other inclusion youth organisations, shows you what funding is available specifically for youth inclusion projects and walks you step-by-step through the process in case you would like to give it a try.
 • Hvar: Misaltsieli, Georgía
 • Hvenær: 26. – 30. september 2017
 • Umsóknarfrestur: 12. júní 2017

Nánar

 

Íþróttir, útivist og þátttaka – SOAP III
 • Fyrir: Þá sem við vinna í æskulýðsgeiranum
 • Markmið: Á námskeiðinu munu koma saman 20-25 þátttakendur frá 6 Evrópulöndum og skoða hvernig er hægt að nýta íþróttir og útivist á skapandi og lærdómsríkan hátt í starfi með ungu fólki. Einnig er vonast til að meðal þátttakenda myndist tengsl sem hægt verði að nýta til að skipuleggja fjölþjóðleg verkefni þar sem nýttar verða þær aðferðir sem farið verður í á námskeiðinu.
 • Hvar: Lúxemborg
 • Hvenær: 15. – 20. júlí 2017
 • Umsóknarfrestur: 29. maí 2017

Nánar

 

 

The Incubator – LESS work for MORE impact
 • Fyrir: Fólk í æskulýðsgeiranum.
 • Markmið: Er að styðja fólk í æskulýðsgeiranum við að fá sem mest út úr Erasmus+ og öðrum svipuðum áætlunum. Að auka ávinning og áhrif verkefna. Áhrifin geta verið á einstaklings grundvelli, samtaka eða samfélagslega.
 • Hvar: Danmörk
 • Hvenær: 26. – 29. september 2017
 • Umsóknarfrestur: 2. júní 2017

Nánar