Evrópa unga fólksins styður við æskulýðsstarf á Íslandi

Evrópa unga fólksins styður við æskulýðsstarf á Íslandi

Næsti umsóknarfrestur er 4. oktober kl. 10:00
Sækja um hér

Erasmus+ styrkir


Við veitum styrki til æskulýðsgeirans á Íslandi úr Erasmus+ sem er mennta- æskulýðs- og íþróttaáætlun ESB. Ef þú vilt sækja um þá hjálpum við þér að móta verkefnið og gera umsóknina sem besta. Verkefnin sem við styrkjum eru ungmennaskipti, EVS sjálfboðaliðaverkefni, þjálfun aðila í æskulýðsstarfi, yfirfærsla þekkingar, nýsköpun í æskulýðsstarfi, frumkvæði ungs fólks og fundir ungs fólks og ráðamanna. Við veitum líka aðstoð til þeirra sem vilja fá styrk vegna samstarfs við lönd utan Evrópu.

Sjálfboðastarf

Sjálfboðastarf

Viltu gerast sjálfboðaliði í Evrópu? Finndu sendisamtök á Íslandi og farðu út í ævintýrið.

Taktu frumkvæði

Taktu frumkvæði

Ef þú ert 13-30 ára getur þú fengið styrk til að hrinda hugmyndinni í framkvæmd!

Við höfum styrkt…

 • Lunga til að halda ungmennaskipti meðfram listahátíðinni.
 • Blindrafélagið til að halda námskeið fyrir æskulýðsfulltrúa Blindrafélaga um alla Evrópu.
 • Sveitarfélagið Hornafjörð til að halda fund ungs fólks í sveitarfélaginu.

… og svo margt fleira!

Skráðu þig á póstlistann


Skráðu þig á póstlistann okkar! Við sendum þér upplýsingar um nýjustu námskeiðin og fréttabréf 6 sinnum á ári. Svo kemur af og til eitthvað annað sniðugt.

Skráðu þig hér

Otlas.eu
Leit að samstarfsaðilium í fjölþjóðleg verkefni
Eurodesk
Upplýsingaþjónusta fyrir ungt fólk á Íslandi um Evrópu
Evrópska ungmennagáttin
Fjölbreytt tækifæri fyrir ungt fólk út um alla Evrópu

Ný námskeið


Destination: Youth Participation
 • Fyrir: Æskulýðsstarfsmenn en einnig þá sem vinna innan formlegst náms, hjá íþróttafélögum eða menningarstofnunum.
 • Markmið: Á námskeiðinu munu þátttakendur kynnast aðferðum til að virkja ungt fólk til samfélagslegrar þátttöku.
 • Hvar: Aþenu, Grikklandi
 • Hvenær: 21. – 27. nóvember
 • Umsóknarfrestur: 10. september

Nánar

Building from within: Paths to increase the participation of young migrants
 • Fyrir: Þá sem vinna með ungu fólki og sérstaklega þá sem vinna með ungum innflytjendum eða ungir innflytjendur sem eru leiðandi í æskulýðsstarfi.
 • Markmið: Á námskeiðinu munu þátttakendur kynnast aðferðum sem reynst hafa vel til að virkja ungt fólk með innflytjenda bakgrunn til þátttöku í æskulýðsstarfi.
 • Hvar: Portimão, Portúgal
 • Hvenær: 26. nóvember – 2. desember
 • Umsóknarfrestur: 8. október

Nánar

MENTOR plus – Improving mentorship in EVS
 • Fyrir: Mentora í EVS sjálfboðaverkefnum
 • Markmið: Á námskeiðinu gefst mentorum í EVS verkefnum tækifæri til deila reynslu sinni af því að vera mentorar og hitta aðra og læra af þeim.
 • Hvar: Vín, Austurríki
 • Hvenær: 30. október – 3. nóvember 2017
 • Umsóknarfrestur: 10. september 2017

Nánar