Í Handbók Erasmus+ er að finna allar reglurnar sem gilda um mismunandi styrki úr Erasmus+ áætluninni. Það er mjög mikilvægt að kynna sér þessar reglur vel áður sen sótt er um styrk. Þú getur flett handbókinni hér fyrir neðan, eða náð í hana sem pdf-skjal. Athugið að handbókin er uppfærð á hverju ári.

Ná í Handbókina
í PDF-útgáfu

Hlaða niður PDF-skjali

Eldri handbækur


Ef þú fékkst styrk hjá Evrópu unga fólksins fyrir árið 2014 gæti verið að þú þurfir að nota handbækur fyrri ára til að fletta upp á reglunum sem gilda um þinn styrk. Þú getur náð í þær sem pdf-skjöl hér fyrir neðan: