Hér eru ýmsar upplýsingar og gögn sem geta gagnast við æskulýðsstarf, framkvæmd Erasmus+ verkefna og mótun æskulýðsstefnu.

Gögn fyrir styrkþega

Ef þú hefur fengið styrk frá Evrópu unga fólksins skaltu kynna þér þessi gögn vel.

Gögn fyrir EVS samtök

Upplýsingar um næstu komu- og miðannarnámskeið, EVS info-pack og fleira gagnlegt.

Handbók Erasmus+

Í handbókinni eru allar reglurnar sem þú þarft að vita í sambandi við Erasmus+ styrki.

Youthpass

Youthpass er tæki til þess að meta og viðurkenna óformlegt nám í flokknum Nám og þjálfun í æskulýðsstarfi, þ.e. EVS sjálfboðastarf, ungmennaskipti og þjálfun starfsmanna.

Allir með – Inclusion

Evrópa unga fólksins leggur áherslu á að tryggja jafn aðgengi allra ungmenna að þeim tækifærum sem áætlunin hefur uppá að bjóða.

Æskulýðsstefna

Stefnumótun í æskulýðsmálum á sér stað víða. Það er gott að vita hvað er í gangi annars staðar, við hjálpum þér með það.

Aðrir styrkjamöguleikar

Ef Erasmus+ hentar ekki þá eru til fleiri styrkjasjóðir sem gætu kannski fjármagnað verkefnið þitt.

Aðferðir óformlegs náms

Það getur verið flókið að finna aðferðir til að nota í óformlegu námi, hérna höfum við safnað saman nokkrum góðum bókum og vefsíðum til að hjálpa þér.